Sunday, July 01, 2007

Ég slæ til baka inn í sumarbloggið illskeyttari en aldrei fyrr með myndir af ferð minni um Asíu ásamt minni heitt elskuðu Evu Maríu og Lyfjafræðigenginu. Þrátt fyrir að ég sé maður margra orða þá ætla ég að láta myndirnar duga í þetta skipti en ég hyggst verða stjörnubloggari og komast í blöðin, þannig að ekki óttast að ég sé farinn. Endilega að setjast niður í kaffinu og tjekka á Pensa. Þetta eru myndir frá Bangkok. Ég get dundað mér við að henda þeim upp í sumar ásamt fleiri góðum. Verð að veita Óskari smá félagsskap í bloggheiminum. Hvað ætli hann og mappinn séu búnir að vera að bralla? Ég og Eva erum að koma okkur fyrir í Kóp og styttist í grill potta veislu mikla. Vil þakka kaupmanni og Eygló fyrir gott boð í gærkvöldi þar sem við grilluðum í almeningsgarði og drukkum hvítt rautt, gull og brennt. Heiðar Kári sá um dansatriði.















8 comments:

Linda said...

Fínar myndir af þér og öllum litlu stelpunum...vildu þær allar að þú yrðir guðfaðir þeirra;)

oskararnorsson said...

Ótrúlegar myndir af Guðfaðirnum.

Það mætti hálfgert segja að þú sért "takin' it back", eða hvað?

Og alltaf hlýnar mér um hjartarætur þegar mér verður hugsað til Atla Guðbrandssonar. Og Dödd-dödd.


Ég hlakka til að koma í heimsókn í Kópavoginn. Ég er ánægður með að þú sért "over that 101 thing" einsog svo margir aðrir. Mættum við biðja um betra líf?

Anonymous said...

Já ég tók á móti umsóknum hjá þeim og er á leið út ásamt séra Hjalta og verður skírt grimmt.

Óskar þú kemur í Kópavoginn illa slakur og hver veit nema döddi og Atli verði á staðnum. Life is Life, na na na nana... er lagið þitt einhver svona cover bræðsla? á þessu sígilda lagi?

oskararnorsson said...

Ég veit það ekki... Heiðar var að tala um að það væri einhver Bubbi í þessu lagi...

Anonymous said...

good times...!

fötinn flott á penó, alveg með 'etta.

ps: óskar, "ég sakna þín", hvenær fæ ég að sjá þig?

Anonymous said...

föt, karlkyns, nei....

en hey penó, tussastu úr kóbó og kíktu á okkur strákana á fimmtudaginn, jafnvel beers og kaldi.....

ps: segðu heiðari að hætta að hlægja að mér, hann á að vera löngu hættur því...

Anonymous said...

Tjekkaðu á Hjallanum!!!

Anonymous said...

hvenær er manni boðið í vesturbæinn?