Thursday, July 26, 2007
Góðir gestir hér er mynd sem að mér þykir skemmtileg, einhver galsa gleði og glott í mannskapnum. Unga stúlkubarnið ásamt föður sínum og vinum hans. Hvað ætli Mappinn sé að bralla núna? Styttist í klofann?Hverjir ætla með?Á Bali var nú algjör stemmari og er tippað á að Klofinn verði rosalegur í ár. Verður þú Klofinn í herðar niður Verslunarmanna og Kaupmanna og Lyfsala helgina 2007.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
2 comments:
Já meira blogg mar shhhiii!
AFO
shhiiiii!!!!
Post a Comment