Monday, February 26, 2007



Varð bara aðeins að segja frá(monta sig) matarboðinu sem að við héldum á föstudag. Andri og Linda verðandi foreldrar "any minute now" og litlu kallarnir eins og Helgi kallar þá Mappi og Heisi Káá. Þetta var svaka fjör og voru myndirnar teknar á myndavél tiger lilly. Sem að ekki er vitað hvort að hún sé nýbúin að sjá samnefnda kvikmynd eftir woody allen en klæðisr sig allavega eftir þessu nafni og teku sig vel út. Ég og Eva fórum síðan í 1.árs afmæli til Viktoríu Sólveigar áðan til heim til Gumma og Nönnu í KÓP. Gepsinn flottur húsbóndi í kópavoginum og allskyns kræsingar. Ég og Búggi sem að vildi fá að sita við barna borðið vegna kræsinga fórum síðan og sáum KR tapa í Njarðvík. En vorið er á næsta leyti þrátt fyrir mínus celsíus og mars byrjar í vikunni. Árshátíð og margt fleira komming öpp inn the Hjalli Ká sjóv. dont go far.

4 comments:

Linda said...

Tiger ferlíkið er komið til að vera...takk enn og aftur fyrir boðið, þetta var stórglæsilegt:)
kv. Tiger Lilly

Anonymous said...

ég vill lýsa yfir ánægju minni með skeggið á mappanum. Vatnar bara að hann safni meira hári og þá er hann farinn að nálgast Hjalla huga lúkkið

Anonymous said...

Já Linda takk fyrir komuna! Mér fannst þetta rosalega skemmtilegt kvöld =D

Svo eru allar líkur á því að þú verðir búin að eiga langt áður en ég kem heim frá Napólí! Hlakka ekkert smá til að sjá litla krílið ykkar ;-)

Anonymous said...

Er mér óhætt að segja að þú sért "taking it back" á þessum myndum? Gaman hjá ykkur, ég hefði verið til í að vera í þessu matarboði. Næst höldum við telconferance.

Óskar Schindler