Tuesday, January 09, 2007


Bumban úr leik. En samt var ansi fjörugt í röstinni í gær á köflum. Höfðum gaman af þessu við KR B leikmenn og sérstaklega eftir að vera yfir eftir 1.leikhluta og þegar minnkað var í 12 stig í 4.leikhluta og búggin var farinn að láta heyra í sér. Úthaldið var aðeins(já kanski aðeins meira en aðeins) að segja til sín og setti það strik í reikninginn. Annars fannst mér bara gaman að komast í alvöru leik og að þvílíkur heiður að spila með þessum legends sem maður var að spila með.´Ég meina Orms, Kaldal, Guss Magg, Baldullah og Einvaldurinn ásamt Bigga Mikk og fleirum. Við tökum þetta á næsta ári. Legendið Atli EInars leyfði mér líka að spila númer 11 þótt að ég sé töluvert yngri. Hér má sjá smá myndbrot úr leiknum http://www.vf.is/veftv/154/default.aspx
Annars er algjört madness í skólanum og ég er að vinna öll kvöld í þessari viku þannig að þreytan er farin að segja til sín og það er rétt svo miðvikudagur. ussss...Maður verður að herða sig.

4 comments:

Anonymous said...

Hey Hjalti

Er det du som blir charget på bildet? Det er en stor mann!!

Godt å se at du får litt mer utfordring enn vi kunne gi deg.

Anonymous said...

Ja, Hjaltes team forsøgte at få Dennis Rodman til at spille i finalen. Helt ærlig, han spillede en kamp for et Sweizisk hold den anden dag.

Hjalti don´t mess around. That´s what I like about him.

Kommandøren

Anonymous said...

Hjalti, hver er þessi nýjasti vinur þinn?
Óskar

skallinn said...

þetta hlýtur að vera einhver lyfjafræði vinur hans sem hann hefur kynnst a einhverri af þessum "raðstefnum" sem Hjalti er duglegur að mæta á úti heimi. Annars vill AFO meina að þessar ráðstefnur séu ekki meira en eins skýrsla, eftir það taki drykkjan við